Birtu þína eigin 360 gráðu sögu og náðu til skjólstæðinga

Það hefur aldrei verið auðveldara að skapa Street View. Hvort sem þú ert hugsa um að taka myndir og deila á ferðinni eða vilt geta fínstillt ferðina höfum við allt sem þarf með úrvali vara fyrir Street View og einfaldri birtingarstefnu.

Google hefur unnið með eftirfarandi framleiðendum/forriturum svo hægt sé að birta Street View myndefni en vottar ekki neina tiltekna virkni eða eiginleika*.

Til að hanna þitt eigið Street View skaltu velja Street View hæfa vöru.

Upplýsingatákn Veldu fyrst vörutegund
Upplýsingatákn Veldu fyrst vörutegund
Street View Studio

Street View Studio

  • Stjórnunarverkfæri Street View mynda til að birta
  • Hladdu upp, stjórnaðu, fylgdu eftir og sjáðu tölfræði um 360-myndefnið þitt
  • Ótakmörkuð fjöldaupphleðsla

Pilot Era 360°

Pilot Era 360°

  • Samsetning í rauntíma, 7 rammar á sekúndu: engin eftirvinnsla.
  • Birta beint á Google úr myndavél.
  • Einföld snertiskjásaðgerð, hentar óþjálfuðu starfsfólki.

INSTA360 PRO2

INSTA360 PRO2

  • Innbyggð GPS eining
  • FlowState – Titringsvörn fyrir kvikmyndatöku
  • Farsight – Langdrægt eftirlit í beinni

INSTA360 PRO

INSTA360 PRO

  • 8K með 5 römmum á sekúndu
  • 180º lóðrétt sjónsvið sýnir allt
  • Titringsjöfnun mynda í rauntíma

RICOH THETA Z1

RICOH THETA Z1

  • 1,0 tommu baklýstur CMOS myndnemi
  • 6,7K í 5 römmum á sekúndu
  • Myndskeiðsstilling Street View Android forrits

RICOH THETA V

RICOH THETA V

  • 5.4K á 30 ramma hraða á sekúndu
  • Street View Android forrit (beta)

GoPro Fusion

GoPro Fusion

  • 5,8K með 24 römmum á sekúndu
  • Birtu með því að nota TrailBlazer frá Panoskin

INSTA360 ONE

INSTA360 ONE

  • 4K með 30 römmum á sekúndu
  • Stutt í iOS

360FLY 4K

360FLY 4K

  • 4K með 30 römmum á sekúndu
  • Pro: USB og HDMI úttak, harðgert

MATTERPORT PRO2

MATTERPORT PRO2

  • Raunverulegar þrívíddarmyndir
  • Street View samþætting (tilraunaútgáfa)

YI 360 VR MYNDAVÉL

YI 360 VR CAMERA

  • 5.7K myndir
  • Samþætting við Street View forritið

iSTAGING

iSTAGING

  • 8K myndir
  • Sýndarferðarritill innifalinn

RICOH THETA S & SC

RICOH THETA S & SC

  • 5,2K myndir (myndskeið eru ósamhæf)
  • Samþætting við Street View forritið

iGUIDE IMS-5

iGUIDE IMS-5

  • Myndefni í DSLR-gæðum
  • Stakar 360 gráðu myndir og grunnteikningar

DSLR MYNDAVÉLARBÚNAÐUR

DSLR CAMERA KIT

  • Mjög mikil gæði
  • Allur vélbúnaður og hugbúnaður fylgir

CUPIX

CUPIX

  • 3D hugbúnaður fyrir 360 gráðu myndir og myndskeið
  • Alsjálfvirk víðmyndarjöfnun
  • Ókeypis á tilraunatímabili

PANOSKIN

PANOSKIN

  • Ferðaritill/birtingarforrit á netinu
  • Vel hannaður og sérsniðinn ferðabyggjandi
  • Býður upp á stjórnborð með greiningum fyrir viðskiptavini

GOTHRU MODERATOR

GOTHRU MODERATOR

  • Ferðaritill/birtingarforrit á netinu
  • Mjög einföld breytingaupplifun
  • Stuðningur við sjálfvirka samsetningu

GARDEN GNOME PANO2VR

GARDEN GNOME PANO2VR

  • Ferðaritill/birtingarforrit í borðtölvu
  • Mörg verkfæri fyrir atvinnuljósmyndara
  • Engin endurtekin gjöld

TOURMAKE VIEWMAKE

TOURMAKE VIEWMAKE

  • Ferðaritill/birtingarforrit á netinu
  • Sérstaklega hannað fyrir Street View
  • Þýtt yfir á mörg tungumál

MATAREAL

METAREAL STAGE

  • Ferðaritill/birtingarforrit á netinu
  • Býr til kynningu, skipulag og AMP; þrívíddarmódel úr 360 gráðu myndum
  • Styður marga fleti

FESTIBÚNAÐUR FYRIR GÖNGUMANN

PEDESTRIAN MOUNT KIT

  • Fyrirferðarlitlir og léttir valkostir
  • Inniheldur smáþrífót, festanlegan einfót, og hjálm með festingu

HJÁLMFESTING

HELMET MOUNT

  • Létt og auðveld í uppsetningu
  • Passar á flestar 360 gráðu myndavélar
  • Passar einnig á GoPro myndavélar

BIFREIÐAFESTINGAR

VEHICLE MOUNTS

  • Í boði fyrir litlar og stórar myndavélar
  • Útgáfan fyrir stórar myndavélar inniheldur tjóður
  • Passar á flestar 360 gráðu myndavélar

Tákn engin gögn fundust

Engar niðurstöður fundust út frá leitarforsendunum þínum.

*Þótt þessir þróunaraðilar og framleiðendur hafi uppfyllt kröfur Street View ready ætti að beina öllum sérstökum tæknilegum vandamálum beint til birgisins.
Upplýsingar um reglur okkar varðandi Street View myndefni frá notendum er að finna í Reglum um efni frá notendum í Kortum.